Fréttir
30 mars ´09 |
Aðalfundur Björgunarsveitarinnar verður haldinn mánudaginn 6. apríl n.k. kl: 20:30 í húsi björgunarsveitarinnar |
11. febrúar ´09 |
Námskeiðið björgunarmaður í aðgerðum verður haldið mánudagskvöldið 2.mars n.k. í húsi björgunarsveitarinnar |
|
28.janúar´09 |
Námskeiðið VÉLSLEÐAMAÐUR 1 var haldið mánudaginn 26. janúar í húsi björgunarsveitarinnar og komu um 20 manns á námskeiðið. Sem heppnaðist mjög vel. |
Nýtt dósadagatal er komið á síðuna. Munið að kikja á og skoða dagsetningarnar hvenær þið eigið dósatínslu. |
Flugeldasýning, frumraun Björgunarsveitarinnar að halda smá sýningu og vonum við að vel hafi tekist, endilega sendið mér mail á dreso@internet.is ef þetta er góð hugmynd að gera á hverju ári. |
Björgunarsveitin hefur hafið sölu á hlýjum undirfatnaði frá norsku fyrirtæki sem heitir Ullmax. Það sem gert er að fara inn á www.ullmax.is versla og hakað við til styrktar Björgunarsveitar Biskupstungna. |
Munið mánudagskvöldin allir velkomnir í vinnuspjall eða kaffispjall heitt á könnunni. Kl 20:30 |
Hvað er Ullmax ? www.ullmax.is
|